Leikhúsið við Austurvöll.
4.12.2008 | 16:23
Á meðan ríkisstjórn afnemur ekki bankaleynd.
Leika mýsnar sér. Davíð dissar viðskiptanefnd Árni Páll talaði mikið en sagði ekkert.
Á meðan Davíð stjórnar öllu.
Fela Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún sig gjörsamlega vanhæf að taka á málunum.
Á meðan Davíð er í fýlu við Baugsmiðla sem á alla miðla.
Talar hann við danska miðla og hótar (lofar) endurkomu í stjórnmál. Hann spjallar við kínverska blaðamenn um norska skóarketti. Allir eru gapandi!!
Á meðan ástandið er svona.
Er Pollýanna uppseld. Hvað er til ráða????
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Pollýanna uppseld.......það hlaut að vera Ég var síst að skilja af hverju það mættu ekki fleiri á mótmæli
Heldur fólk að hlutirnir lagist af sjálfu sér?
Sigrún Jónsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:42
Áframhaldandi mótmæli. Eina sem hægt er að gera.
Kannski að ég taki Pllýönnu fram og lesi hana einu sinni enn. Þá róast ég kannski.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 4.12.2008 kl. 16:55
Heykvízlar & kyndlar, sagði það áður, segi það enn & aftur ...
Steingrímur Helgason, 4.12.2008 kl. 20:16
Sigrún mín allar heimsins Pollýönnur duga ekki lengur
Guðrún ég held að ég geri eins og Steingrímur seigir nota kyndla og kvíslar á laugardaginn.
Rannveig H, 4.12.2008 kl. 22:31
Heyrðu ég er til í það eigum við að fara saman?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 4.12.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.