Þar kom að því!

Að von er á einhverju vitrænu. Nú eru kallaðir fram menn sem hafa þekkingu á ástandinu eins og það er í dag. Svo er bara að vita hvort ríkisstjórnin taki tilsögn.

Ég var ánægð með forsætisráðherra í gær þegar hann sagðist ekki ætla að borga skuldir óreiðumanna, ég og börnin mín og barnabörn ætlum ekki að gera það heldur.

Við látum ekki kúa okkur, hvorki utanlands né innan.  Burt með spillinguna.


mbl.is Ræða alvarlega efnahagsstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Þeir áttu að vera búnir að þessu fyrir löngu.

Það er bara eitt vandamál það er annað að halda fundi og láta verkin tala og kannski er þetta bara auglýsingatrygg sem ekkert verður gert með því að þeir eru búnir að sýna að þeim er sama um allmenning í þessu landi.

Við skulum vona að þetta sé byrjunin af því að þeir hæfustu komi að ákvarðanatökum ef þeir eru færir um að skilja það þessir háu herrar (Þingmanna aumingjar og ráðherrar).

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 7.11.2008 kl. 09:31

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Sammála þér.

Góðan daginn flotta kona

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.11.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já vonandi fara menn að gera eitthvað af viti.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 11:17

4 Smámynd: Rannveig H

Skatti: Auðvita áttu þeir að vera búnir að þessu,en það er eins og margt annað. Ég tek undir með þér, nú er komin tími til að láta verkin tala.

Takk sömuleiðis Anna mín.

Jakobína: Við meigum engan tíma missa ,en erum alltaf að missa meiri og meiri tíma. Hingað og ekki lengra inn með vitið og út með klikkið.

Rannveig H, 7.11.2008 kl. 12:04

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

vonandi verður hlustað

Hólmdís Hjartardóttir, 7.11.2008 kl. 12:55

6 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Er á leið til Færeyjar. Þar sem vinir eru er gott að vera. Mundu að fara vel með þig.Hringi í þig þegar ég kem til baka úr brúðkaupsferðinni.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.11.2008 kl. 15:13

7 Smámynd: Rannveig H

Hólmdís: Ég held að fólk sé að velta þessum hagfræðilegum hugmyndum þeirra félaga fyrir sér í einhverri alvöru núna.

Anna mín til hamingju hjartans kveðjur til Lúðvíks,og svo verður einhver stemming þegar þú kemur heim.

Rannveig H, 7.11.2008 kl. 17:46

8 identicon

Æji þetta var ágætur blaðamannafundur og nauðsynlegur. Það er svo slæmt að vita ekki neitt.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 18:24

9 identicon

Elskiði friðinn og strjúkiði kviðinn.....það er svo gott.

Keli (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 23:19

10 Smámynd: Rannveig H

Hallgerður: Ég finn mig nú alltaf í óvissu þrátt fyrir fundi.

Keli: Ég elska kviðinn og friðinn.

Rannveig H, 8.11.2008 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband