Ég fékk símtal í nótt!

Og spurningin er þessi.

Er öl innri maður?

Annar maður?

Verri maður?

Betri maður?

Ruglaður maður?

Jólahlaðborð gera boð á eftir sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

 Ó já Ég held að þetta hafi verið frí-gír.

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 09:57

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Það er nú það.....fullur maður?

Sigrún Jónsdóttir, 6.12.2008 kl. 10:12

3 Smámynd: Rannveig H

Sigrún: Eða sami maður.

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 10:16

4 identicon

Jæja Rannveig mín.

Það er bara svona--Kona.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 10:39

5 Smámynd: Rannveig H

Siggi Ömmur eru yndislegar og það er yndislegt að vera amma.

Þói. Vangaveltur hjá konunni

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 11:35

6 Smámynd:

Greinilega ruglaður maður. Meira að segja ég veit að maður hringir ekki í fólk á nóttinni

, 6.12.2008 kl. 13:01

7 Smámynd: Víðir Benediktsson

Öl er áfengur drykkur sem er framleiddur úr korni eða öðrum plöntuhlutum. Fer misvel í fólk. Áfengi er hugbreytandi efni sem slævir miðtaugakerfið. Hefur frekar slæm áhrif á jafnvægisskyn og siðferðisvitund. Láttu mig þekkja það.

Víðir Benediktsson, 6.12.2008 kl. 14:27

8 Smámynd: Yngvi Högnason

Jæja Rannveig,það er bara svona. Ég sem hélt að síminn væri öryggistæki en til að angra fólk að nóttu.

   En að öðru, var þjóðstjórnandinn þinn nokkuð að hringja svona mikið í þig? Það bráðvantar svona mann til að taka til í ríkisrekstri og sparnaði þar.
http://visir.is/article/20081206/FRETTIR01/321353336/-1

Yngvi Högnason, 6.12.2008 kl. 19:25

9 Smámynd: Skattborgari

hehehe þessi hefur verið á einhverju bara spurning hverju.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 6.12.2008 kl. 19:39

10 Smámynd: Rannveig H

Dagný:  Pínu rugl.

Víðir þú ert með þetta sem eins og oft áður.

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 20:29

11 Smámynd: Rannveig H

Yngvi: Og nú skellti ég upp úr. Þessir tveir eiga kannski sama símaáhugamálið. Yngvi ég þarf að koma þessum mönnum í skilning um að það er sam...dráttur. Kreppa á öllum sviðum

Skatti: Eftir einn þá tali ei neinn. Alla vega ekki eftir marga lítra

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 20:37

12 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Elskan er þú lasin?

Við vitum það áfengi er sjálfsmorð í dropatali.

Góða helgi vina.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 6.12.2008 kl. 21:47

13 Smámynd: Rannveig H

Anna ég svooo bágt núna.Ég er eins og karlamaður þegar ég verð lasin"Góða helgi.

Rannveig H, 6.12.2008 kl. 21:57

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

In vino veritas, in aqua sanitas in pene caritas

Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 23:17

15 identicon

Mikið svakalega áttu nú bágt.....elskan mín (sjálfmiðuð sem aldrei fyrr) þarftu ekki að fara láta líta á þig?

Keli (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband