Neyðarkall!

Á sama tíma og kjararáð neitar að lækka ofurlaun þeirra sem komu fólkinu í neyð.

Á sama tíma og menntamálaráðherra finnst í lagi að Páll útvarpsstjóri sé með 1,6 miljónir í laun.

Á sama tíma og viðskiptaráðherra leggur blessun sína á ofurlaun bankastjóra.

Á sama tíma og ISG formaður jafnaðarflokks tekur fullan þátt í ósómanum.

Á sama tíma og dómsmálaráðherra dregur lappirnar í að rannsaka útrásina.

Er ekki hægt að halda endalaust áfram?


mbl.is Neyðarkall Fjölskylduhjálpar Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Útvarpstjóra getur ekki farið fram á góðærislaun á krepputímum. Er hann annars búin að skila inn jeppann?

Heidi Strand, 3.12.2008 kl. 14:42

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sorglegt

Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 14:50

3 identicon

Á sama tíma og allt er að fara til andskotans rennur Pollýönnuæði á þjóðina

Jón Garðar (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 15:17

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það þarf að setja lög um að þau laun í landinu sem almenningur kostar með sköttum sínum megi ekki vera hærri en ein milljón á mánuði.   Aukasporslur eiga að vera innifaldar - ekki viðbót.

Með sömu lögum má svo leggja niður þetta Kjararáð, enda yrði það óþarft.

Kolbrún Hilmars, 3.12.2008 kl. 16:15

5 Smámynd: Rannveig H

Heidi:Hann á ekki að geta farið fram á þessi laun en gerir það samt og keyrir um á okkar jeppa.

Hólmdís: Sammála.

Rannveig H, 3.12.2008 kl. 17:22

6 Smámynd: Rannveig H

Jón Garðar: Eru það ekki frekar ráðamenn sem eru í leik með Pollýönnu. Ég vildi fá einar þrjár því það er svo helv... vont að horfast í augu við þetta

Kolla auðvita ætti það að vera og þá erum við að tala um langhæstu laun sem ætti að sjást. Eiga þeir þá ekki inni einhvern Kjaradóm þeim er lagið að gulltryggja sig einhvernvegin.

Rannveig H, 3.12.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband